„Órangútan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: de:Orang-Utans er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 18:
| range_map_caption = Heimkynni Orangutan Apans
}}
'''Órangútan''' tilheyra [[mannætt]]inni, ásamt [[górilla|górillum]], [[Menn|mönnum]] og [[Simpansi|simpönsum]]. Orðið órangútan þýðir ''persóna skógarins''. Þessi [[apar|apategund]] er aðeins til í regnskógum [[Súmatra|Súmötru]] og [[Borneó]] í [[Asía|Asíu]]. Órangútan er mjög gáfaður api og náskyldur mönnum. Órangútönum er skipt í tvær undirtegundir en það var gert árið 1996: Borneó-órangútan (''P. pygmaeus'') og Súmötru-órangútan (''P. abelii'').
 
== Vistfræði ==
Órangútan eyðir mestum tíma lífs síns í trjám. Þeir eru rauð-brúnhærðir og það er þó nokkur munur hjá stærð og hreyfingum karlkyns og kvenkyns öpunum. Karlapinn hefur sérstaka kinn leppi sem stækka þegar apinn eldist. Karlapinn getur öskrað mjög hátt og heillar kvenkyns apana og hræðir andstæðinga með öskrinu. Ungar órangútans hafa ekki þessi einkenni og líkjast fullorðnum kvenöpum þar til þeir eldast. Órangútan eyðir mesta tíma sínum einn en móðirin og unginn ferðast saman fyrstu tvö árin eftir fæðingu ungans sem er óvenju langur tími miðað við aðra apa.
 
== Fæða ==
Næstum 90% af fæðu órangútansins eru ávextir. Þeir éta meira en 400 tegundir af plöntum. Uppáhaldsávöxtur órangútansins er [[durian (ávöxtur)|durian]]. Ávöxturinn hefur harða skel sem er hefur marga beitta odda á sér og lyktar illa. Órangútaninn notar öflugann kjálka sinn til að brjóta skel ávaxtarins og einnig á aðra ávexti og hnetur. Aðal orkugjafinn sem þeir fá úr fæðu sinni eru [[kolvetni]] en þeir fá líka [[prótín]] og [[fita|fitu]] úr plöntum og hnetum. Órangútaninn fær vatn aðallega úr ávöxtum en fá líka vatn úr ám og vötnum.
 
Lína 38:
== Heimildir ==
* [http://animals.nationalgeographic.com/animals/mammals/orangutan.html Animals.nationalgeographic.com]
* [http://www.seaworld.org/animal-info/info-books/orangutan/diet.htm Seaworld.org]
 
{{commonscat|Pongo}}
Lína 44:
 
[[Flokkur:Mannætt]]
 
{{Tengill GG|de}}