Munur á milli breytinga „Handknattleiksfélag Kópavogs“

ekkert breytingarágrip
(smá snurfuss)
}}
:''Skammstöfunin '''HK''' vísar hingað, en hún getur einnig átt við [[hvorugkyn]].''
'''Handknattleiksfélag Kópavogs''' (í daglegu tali kallað '''HK''') er íslenskt íþróttafélag í [[Kópavogur|Kópavogi]]. Innan félagsins eru reknar sjö deildir og eru þær: [[Handknattleikur|handknattleiksdeild]], [[Knattspyrna|knattspyrnudeild]], [[Blak|blakdeild]], [[Dans|dansdeild]], [[Taekwondo|taekwondodeild]], [[Borðtennis|borðtennisdeild]] og [[Bandý|bandýdeild]]. Samtals hafa þessar deildir yfir 2000 iðkendur og er [[Handknattleikur|handknattleiksdeildin]] þeirra stærst með um 700 iðkendur. [[Knattspyrna|Knattspyrnudeildin]] fer stækkandi og er komin í rúmlega 600 iðkendur, aðrar deildir eru minni.
 
== Saga félagsins ==
Saga félagsins er sérstök fyrir þær sakir að það var stofnað af átta 12 ára strákum úr [[Kópavogur|Kópavogi]]. Ástæðan var sú að þá vantaði eitthvað að gera á veturna. Sumir af þessum strákum æfðu [[Fótbolti|fótbolta]] með [[Breiðablik]] sem var eina íþróttafélagið í bænum. Þeir æfðu [[Fótbolti|fótbolta]] einu sinni í viku á veturna í íþróttasalnum við [[Kópavogsskóli|Kópavogsskóla]] en það var ekki nóg fyrir fjörmikla stráka sem vildu fá útrás í líkamlegri hreyfingu.
 
Tveir af þessum strákum höfðu æft [[frjálsar íþróttir]] hjá [[ÍR]] og höfðu þeir samband við þjálfarann sinn þar Guðmund Þórarinsson sem tók að sér að verða fyrsti þjálfari strákana í [[Handbolti|handbolta]]. Ákveðið var að félagið skyldi heita Handknattleiksfélag Kópavogs og í byrjun æfðu þeir tvisvar í viku í íþróttahúsi [[ÍR]] við [[Túngata|Túngötu]] í [[Reykjavík]]. Húsaleigan fyrir hvern tíma var 160 krónur eða 20 krónur á mann.
 
Strákarnir vildu keppa og tóku strax þátt í [[íslandsmót|íslandsmótinu]] þennan vetur með einn flokk og spiluðu þeir sem gestir í 4. flokki af því að félagið var ekki orðið aðili að [[ÍSÍ]].
 
Þann [[26. janúar|26. janúar 1970]] var félagið formlega stofnað og var fyrsti formaður félagsins [[Magnús Gíslason]]. Aðrir í stjórn voru: Hilmar Sigurgíslason, Valdimar Óli Þorsteinsson , Guðmundur R. Jónsson og Bergsveinn Þórarinsson.
 
Íþróttahúsið við [[Kársnesskóli|Kársnesskóla]] var tekið í notkun veturinn [[1970]] og var húsið formlega opnað með leik 4. flokks HK við [[Bæjarstjórnbæjarstjórn Kópavogs]]. Í framhaldinu hófust æfingar [[HK]] í [[Kársnesskóli|Kársnesskóla]]. Fjölgaði ört í flokknum og var þá strax stofnaður 3. flokkur fyrir eldri stráka sem ekki voru gjaldgengir í 4. flokk.
 
Ákveðið var að sækja um inngöngu í [[UMSK]] og [[ÍSÍ]] til þess að geta verið fullgildir þátttakendur í Íslandsmótinu árið eftir. Stjórnin taldist ekki lögleg þar sem hún var skipuð börnum og þurftu strákarnir því að fá feður sína í lið með sér til að skipa nýja stjórn. Fyrsta stjórn félagsins skipuð fullorðnum var því kosin og voru feður strákanna virkjaðir í það. [[Þorvarður Áki Eiríksson]] varð formaður félagsins og Jón Ármann Héðinsson og Þorsteinn Alfreðsson voru með honum í stjórn.
Þ
orvarður Áki var mjög áhugasamur og fygldi strákunum eftir og hvatti þá til dáða. Hann fór á dómaranámskeið og varð með því fyrsti dómarinn sem HK eignaðist og dæmdi ófáa leikina í gegnum tíðina fyrir félagið.
 
orvarðurÞorvarður Áki var mjög áhugasamur og fygldifylgdi strákunum eftir og hvatti þá til dáða. Hann fór á dómaranámskeið og varð með því fyrsti dómarinn sem HK eignaðist og dæmdi ófáa leikina í gegnum tíðina fyrir félagið.
Fjórði flokkur félagsins varð Reykjanes og [[UMSK]] meistari strax á fyrsta ári og lentu þeir í 2. sæti á [[Íslandsmót|Íslandsmótinu]] sama vetur. Það má því segja að félagið hafi byrjað vel.
 
Fjórði flokkur félagsins varð Reykjanes og [[UMSK]] meistari strax á fyrsta ári og lentu þeir í 2. sæti á [[Íslandsmót|Íslandsmótinu]] sama vetur. Það má því segja að félagið hafi byrjað vel.
Þegar stofnendur félagsins höfðu leikið upp alla yngri flokka félagsins kom að því að stofna meistaraflokk. Veturinn [[1975]]-[[1976]] var hann stofnaður og var lið sent til þátttöku í 3. deild [[Íslandsmótið í handknattleik|Íslandsmótsins í handknattleik]]. Þjálfari var Kristófer Magnússon og voru heimaleikir HK leiknir í [[Ásgarður|Ásgarði]] í [[Garðabær|Garðabæ]] þar sem ekkert löglegt keppnishús var til í [[Kópavogur|Kópavogi]]. Það er skemmst frá því að segja að [[HK]] varð Íslandsmeistari og fór því upp í aðra deild. Þar tók [[Axel Axelsson]] við þjálfun liðsins og fóru heimaleikir HK þá fram að [[Varmá]] í [[Mosfellsbær|Mosfellsbæ]]. HK stoppaði stutt við í þeirri deild. Þeir gerðu sér lítið fyrir og urðu Íslandsmeistarar strax fyrsta árið og voru því komnir í fyrstu deild aðeins sjö árum eftir að félagið var stofnað.
 
Þegar stofnendur félagsins höfðu leikið upp alla yngri flokka félagsins kom að því að stofna meistaraflokk. Veturinn [[1975]]-[[1976]] var hann stofnaður og var lið sent til þátttöku í 3. deild [[Íslandsmótið í handknattleik|Íslandsmótsins í handknattleik]]. Þjálfari var Kristófer Magnússon og voru heimaleikir HK leiknir í [[Ásgarður|Ásgarði]] í [[Garðabær|Garðabæ]] þar sem ekkert löglegt keppnishús var til í [[Kópavogur|Kópavogi]]. Það er skemmst frá því að segja að [[HK]] varð Íslandsmeistari og fór því upp í aðra deild. Þar tók [[Axel Axelsson]] við þjálfun liðsins og fóru heimaleikir HK þá fram að [[Varmá]] í [[Mosfellsbær|Mosfellsbæ]]. HK stoppaði stutt við í þeirri deild. Þeir gerðu sér lítið fyrir og urðu Íslandsmeistarar strax fyrsta árið og voru því komnir í fyrstu deild aðeins sjö árum eftir að félagið var stofnað.
Félagið óx og dafnaði og voru fljótt komin upp vandmál með æfingaaðstöðu en árið [[1983]] var [[Digranes|íþróttahús Digranes]] tekið í notkun og varð það upp frá því formlegur heimavöllur HK. Smátt og smátt hefur bæst við æfingaaðstöðu félagsins og eru starfstöðvarnar nú fjórar og eru æfingar haldnar í [[Digranes|Digranesi]], [[Fagrilundur|Fagralundi]], [[Kársnesskóli|Kársnesi]] og [[Kórinn|Kórnum]]. Í ársbyrjun [[2014]] tók HK formlega við rekstri á [[Kórinn|Kórnum]]. [[Kópavogur|Kópavogsbær]] hefur nú tekið við rekstri á [[Digranes|Digranesi]] sem þó verður áfram aðalkeppnishús meistaraflokka félagsins ásamt því að vera æfingahús fyrir nokkrar deildir félagsins.
 
Félagið óx og dafnaði og voru fljótt komin upp vandmálvandamál með æfingaaðstöðu en árið [[1983]] var [[Digranes|íþróttahús Digranes]] tekið í notkun og varð það upp frá því formlegur heimavöllur HK. Smátt og smátt hefur bæst við æfingaaðstöðu félagsins og eru starfstöðvarnar nú fjórar og eru æfingar haldnar í [[Digranes|Digranesi]]i, [[Fagrilundur|Fagralundi]], [[Kársnesskóli|KársnesiKársnes]]i og [[Kórinn|Kórnum]]. Í ársbyrjun [[2014]] tók HK formlega við rekstri á [[Kórinn|Kórnum]]. [[Kópavogur|Kópavogsbær]] hefur nú tekið við rekstri á [[Digranes|Digranesi]] sem þó verður áfram aðalkeppnishús meistaraflokka félagsins ásamt því að vera æfingahús fyrir nokkrar deildir félagsins.
 
== Heimildir ==