„Þorri“: Munur á milli breytinga

37 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
m
(Samræmdi rithátt (mánaðarnöfn ekki með stórum staf skv. augl. um ísl. stafsetn.); leiðrétti margar stafvillur)
 
==Þorrablót í dag==
:''Aðalgrein, sjá [[Þorrablót]].
Fyrr á öldum virðast þorrablót fyrst og fremst hafa verið haldin á heimilum fólks og fyrir heimilisfólkið, en þorrablót eins og við þekkjum þau í dag, sem almennar veislur í sal út í bæ og haldin eins og kallað var í upphafi „að fornum sið“, voru ekki tekin upp fyrr en undir lok [[19._öldin|19. aldar]].