„Áblástur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:SOA-Herpes-genitalis-male.jpg|thumb|right|200px|Kynfæraáblástur á kynfærum karlmanna.]]
'''Kynfæraáblástur''' ([[fræðiheiti]]: ''Herpes genitalis''), oft nemdur ''herpes'' í daglegu tali, er [[kynsjúkdómur]] af völdum [[veirusýking]]ar af [[Veira|veirunni]] ''herpes simplex''. Kynfæraáblástur er algengur bæði erlendis og hérlendis. Orðið ''herpes'' er einnig oft notað um [[Frunsa|frunsu]] en oftast er frunsa raunverulega [[Bakteríusýking|bakteríusýking]] í [[húð]] er nefnist [[kossageit]] á íslensku. Herpes er ólæknandi með öllu og engin leið er til að "hreinsa" líkamann af veirunni eftir að líkaminn hefur síkst af henni.
Herpesvírusinn getur farið upp í augunn og valdið varanlegum augnskaða, blindu eða sjónskerðingu. Vírusinn getur ennfremur farið upp í heilann og valdið margvíslegum skaða þar svo sem heilahimnubólgu. Ennfremur hefur verið sínt fram á að berendur vírussins fá elliglöp og alzheimers á hærri tíðni en sumar tegundir vírusins virðast valda meiri skaða á heilanum en aðrar.
 
== Heimild ==