„Nálgunarhljóð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 3:
 
== Hálfsérhljóð ==
{{aðalgrein|Hálfsérhljóð}}
Sum nálgunarhljóð líkjast sérhljóðum varðandi myndunarhátt og oft eru þau kölluð [[hálfsérhljóð]]. Samsvörun milli hálfsérhljóða og sérhljóða er svo sterk að í mörgum tungumálum svara sömu hálfsérhljóðin til sömu sérhljóðanna.