„Íranska byltingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 58 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q126065
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Imam_Khomeini_in_Mehrabad.jpg|thumb|right|Heimkoma Khomeinis eftir fjórtán ára útlegð 1. febrúar 1979.]]
'''Íranska byltingin''' ([[persneska]]: انقلاب اسلامی, ''Enghelābe Eslāmi'') var [[bylting]] sem breytti stjórnarfari í [[Íran]] úr [[keisaradæmi]] undir stjórn [[Íranskeisari|Íranskeisara]] [[Mohammad Reza Shah Pahlavi]] , í [[íslamskt lýðveldi]] undir stjórn [[æðstiklerkur|æðstaklerksins]] [[Ruhollah Khomeini]]. Hún hófst með uppþotum í [[janúar]] [[1978]] og lauk með samþykkt nýrrar [[stjórnarskrá Írans|stjórnarskrár]] sem kom á [[klerkaveldi]] í [[desember]] [[1979]].
 
== Tengill ==