„Sólarhringur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bætti við upplýsingum um eyktir og tengingu í aðalgrein.
Bætti við mynd.
Lína 1:
[[mynd:Terminator_line_January.png|thumb|Yfirlitsmynd yfir birtu á ákveðinni stundu í [[janúar]].]]
'''Sólarhringur''' er [[tími|tímaeining]], sem miðast við möndulsnúningstíma [[jörðin|jarðar]] miðað við [[Sólin|sólu]] og er (oftast) miðað við 24 [[klukkustund]]ir. Sólarhringur er ekki [[SI]]-mælieining. Miðað við [[fastastjarna|fastastjörnur]] er sólarhringurinn nákvæmlega 23 klukkustundir, 56 minútur og 4 sekúndur.