„Vatnakarpi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 43:
==Markaðir==
Talið er að framleiðsla á carp sé nálægt því að vera á toppnum, að ekki sé grunvöllur fyrir því að auka framleiðsluna. Carp er og verður áfram mjög mikilvæg tegund þar sem hún er framleidd. Mikil hefð er fyrir því að borða carp í mið evrópu og þá sérstaklega um jólin. Árlega er inn/útflutingur á carp innan evrópu um 24 þúsund tonn (lifandi, ferskar og frosnar afurðir). í öllum heiminum f. Utan evróðu er inn/útflutningur 39 þús tonn af afurðum. Evrópa er þar af leiðandi stærst markaðssvæðið.
 
Aðal framleiðendur á carp
 
Mynd 3 Aðal framleiðendur á carp
Hér má sjá útbreiðslu framleiðenda á carp árið 2006.