„Harpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Kjallarar hússins, m.a. þar sem bílakjallarar eru, eru að hluta undir og við sjávarborð. Sérstakar ráðstafanir voru gerðar til að koma í veg fyrir að loftfyllt byggingin flyti upp. Einnig var gert ráð fyrir hækkun yfirborðs sjávar vegna [[gróðurhúsaáhrif|loftslagsbreytinga]]. Upphaflegar teikningar gerðu ráð fyrir að umferð bíla fram hjá svæðinu mundu að mestu fara neðanjarðar, til að tengja Hörpu betur við [[Miðborg Reykjavíkur|miðborgina]]. Seinna var fallið frá þessum áformum, að hluta vegna kostnaðar. Þegar leið á byggingartímabílið, var stígur gangandi og hjólandi sem lá norðanmegin Kalkofnsvegar skorinn, á meðan fjögurra akreina akvegur var látin halda sér mestan hluta byggingartímabilsins.
 
Tónlistar og ráðstefnuhúsið er hannað af teiknistofunni Batteríið arkitektar, [[Teiknistofa Hennings Larsens|Teiknistofu Hennings Larsens]] í [[Danmörk|Danmörku]] og stór glerhjúpur sem umlykur bygginguna er hannaður af [[Ólafur Elíasson|Ólafi Elíassyni]].
 
[[Sinfóníuhljómsveit Íslands]] og [[Íslenska óperan]] hafa aðsetur í húsinu.