„Hafíssetrið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Katrinh91 (spjall | framlög)
Ný síða: thumbnail|Hillebrandtshús - Heimili hafíssetursins '''Hafíssetrið''' á Blönduósi er staðsett á syðri bakka Blanda|Blön...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 29. janúar 2014 kl. 18:43


Hafíssetrið á Blönduósi er staðsett á syðri bakka Blöndu í Hillebrandtshúsi. Opnuð var þar sýning árið 2006 þar sem finna má ýmsan fróðleik um hafís. Þar er einnig varðveittur hvítbjörn sem kom að landi að Hraun að Skaga árið 2008.

Hillebrandtshús - Heimili hafíssetursins

Staðsetningin þótti kjörinn til að minna á hafísinn við Húnaflóa en Húnaflói er algengasti dvalarstaður hafíss við Ísland.

Almennar upplýsingar

Setrið er einungis opið á sumrin frá 11:00 - 17:00 alla virka daga.

Heimildir

Heimasíða Hafíssetursins