„Frumindóevrópska“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
[[Mynd:IndoEuropeanTree.svg|thumb|350px|Flokkun indóevrópskra tungumála]]
 
'''Frumindoevrópska''' (skammstafað sem '''FIE''') er [[frummál]] og forfeðramál [[indóevrópsk tungumál|indóevrópskra mála]] sem [[Indóevrópumenn|Indóevrópumönnunum]]irnir töluðu. Frumindóevrópska var fyrsta frummálið sem fékk málvísindarmenn viðurkenndu almennt. Miklu meiri rannsóknir hafa verið gerðar um frumindóevrópsku en öll önnur frummál. Hún er mun víðfrægasta allra frummála á sínum aldri. Flestar aðferðanna sem notast er við í [[söguleg málvísindi|sögulegum málvísindum]] voru þróaðar úr rannsóknum um frumindóevrópsku.
 
Málfræðingar telja að frumindóevrópska geti haft verið töluð sem eitt sameinað tungumál um það bil 3.500 f.Kr. Viðurkenndasta tilgátan um uppruna og útbreiðslu frumindóevrópsku er [[Kurgan-tilgátan]] sem gengur út frá því að tungumálið eigi rætur sínar að rekja til gresjunnar í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]].
18.177

breytingar