„Myndunarháttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Myndunarháttur}} Í hljóðfræði á '''myndunarháttur''' við legu talfæranna (t.d. tungunnar, varanna og gómsins) þegar tal...
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
{{Myndunarháttur}}
 
Í [[hljóðfræði]] á '''myndunarháttur''' við legu [[talfæri|talfæranna]] (t.d. [[tunga|tungunnar]], [[vör|varanna]] og [[gómur|gómsins]]) þegar [[talhljóðmálhljóð]] myndast. Eitt einkenna myndunháttar er hversu nálægt talfærin koma hvert öðru.
 
Oftast er talað um myndunarhátt í sambandi við [[samhljóð]], en lega talfæranna getur líka haft áhrif á eiginleika munnholsins, sem kemur líka við myndun [[sérhljóð]]a. Þegar um samhljóð er að ræða er líka hugað að [[myndunarstaður|myndunarstað]] og [[röddun]].