„Nefhljóð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Flest nefhljóð eru [[röddun|rödduð]] en algengustu nefhljóðin þversum öll tungumál eru [n] og [m]. Órödduð nefhljóð eru til í sumum tungumálum, eins og [[búrmanska|búrmönsku]], [[gvaraní]] og [[velska|velsku]]. (Samanber [[lokhljóð]], þar sem lokið er alveg fyrir loftinu, og [[önghljóð]], þar sem loftið er hindrað með þröngum göngum. Bæði rödduð lokhljóð og önghljóð eru algengari en órödduð lokhljóð og önghljóð.)
 
== Flokkun ==
{| class="wikitable"
|-