„Nefhljóð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Myndunarháttur}}
'''Nefhljóð''' er [[samhljóð]] myndað þegar [[gómfylla]]n lækkar svo að loft flæðir út í gegnum nasirnar. Dæmi um nefhljóð eru [n] og [m] í orðum eins og ''nef'' og ''munnur''. Nefhljóð eru til í næstum öllum tungumálum.