„Ríkisútvarpið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
|stofnað=[[1930]]
|staðsetning=Efstaleiti 1<br />Reykjavík
|lykilmenn=[[PállMagnús MagnússonGeir Þórðarson]], [[útvarpsstjóri]]
|starfsemi=[[Útvarp]], [[Sjónvarp]], [[Fréttir]]
|vefur=[http://ruv.is ruv.is]
Lína 28:
Sjónvarpið og útvarpið eru nú í sama húsi eða frá árinu [[2000]] við Efstaleiti 1. Ríkisútvarpið er eini fjölmiðillinn hér á landi sem leiðbeinir starfsmönnum um íslenskt mál og hefur markað sér stefnu í þeim málum.
 
Útvarpsstjóri í dagsíðan ([[20132014]]) er [[PállMagnús Geir MagnússonÞórðarson]] og hefur hann það hlutverk að annast rekstur og fjármál ríkisútvarpsins. Útvarpsstjóri gegnir starfi sínu í fimm ár í senn en þá skipar menntamálaráðherra nýjan.
 
Ætlunarverk ríkisútvarpsins samkvæmt vef þeirra er að vera í fararbroddi íslenskra fjölmiðla með því að bjóða landsmönnum fjölbreytta og vandaða dagskrá í samræmi við menningar- og lýðræðishlutverk sitt.