„Hrafn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 85.116.64.210 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
| range_map_caption = Útbreiðsla hrafnsins með rauðu
}}
[[File:Corvus corax tingitanus MHNT 232 HdB Djebel Messaad Algerie.jpg |thumb|''Corvus corax'']]
 
'''Hrafn''' (eða '''krummi''') ([[fræðiheiti]]: ''Corvus corax'') er stór [[svartur]] [[fugl]] af [[hröfnungaætt]]. Hann er með sveigðan gogg. Hrafnar verða um 60 - 75 [[cm]] langir með um tvöfalt stærra [[vænghaf]]. Hrafnar þrífast í fjölbreyttu umhverfi og eru algengir um allt norðurhvel jarðar. Flestir hrafnar kjósa að gera sér hreiður í skóglendi, fjöllum eða við strendur.