Munur á milli breytinga „Hljómskálinn“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Iceland-Reykjavik9-July 2000.jpg|thumb|right|Hljómskálinn.]]
'''Hljómskálinn''' er lágvaxin áttstrend og turnlaga bygging sem stendur á horni [[Skothúsvegur|Skothúsvegar]] og [[Sóleyjargata|Sóleyjargötu]], austan megin við [[Tjörnin]]a í [[Reykjavík]]. Hann var fullreistur síðla ársins [[1923]] og var byggður til að hýsa starfsemi [[Lúðrasveit Reykjavíkur|Lúðrasveitar Reykjavíkur]]. [[Hljómskálagarðurinn]] er nefndur eftir honum.
 
Hljómskálinn er 5,5 x 7,3 x 7,5 metrar að stærð. Hann er fyrsta hús í Reykjavík sem var byggt sérstaklega sem tónlistarhús. Endurbætur voru gerðar á húsinu [[1995]], þá voru gluggar settir í upprunalegt horf og árið [[2000]] voru settir nýir pílárar í brjóstriðið á þakbrún skálans.
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3467933 „Tónlistarhús í tæpa öld“; grein í Morgunblaðinu 2003]
 
{{Stubbur}}
Óskráður notandi