„Franski spítalinn (Fáskrúðsfjörður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jkh5 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Jkh5 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Franski spítalinn.jpg|thumbnail|Franski spítalinn langt kominn í byggingu]]
 
[[Mynd:Faskrudsfjördur Franz Hospital.jpg|thumbnail|Mynd: Christian Bickel ]]
'''Franski spítalinn''' á [[Fáskrúðsfjörður|Fáskrúðsfirði]] var reistur árið [[1903]] og tekinn í notkun árið [[1904]]. Hann var einn þriggja spítala sem byggðir voru á [[Ísland|Íslandi]] af [[France|franska ríkinu]] til að þjóna fjölda franskra fiskimanna sem stunduðu veiðar við landið. Húsið sjálft er merkilegt og ekki síður sú saga sem því tengist. Húsið var tekið niður og flutt út á Hafnarnes [[1939]]. Þá var veiðum franskra [[fiskiskip|fiskiskipa]] lokið á [[Íslandsmið|Íslandsmiðum]], en vísir kominn að útræðisþorpi þar. Húsið var þar notað sem íbúðarhús og skóli. Þegar mest var bjuggu milli [[50]] og [[60]] manns í húsinu og var búið í því fram um [[1964]]. Síðan stóð það í eyði í nær [[50]] ár, fékk nær ekkert viðhald allan þann tíma sem það stóð á [[Hafnarnes|Hafnarnesi]]. Húsið var því orðið mjög illa farið og nær að hruni komið.