Munur á milli breytinga „Norræn tungumál“

Í málsögulega yfirlitinu er rétt að hafa með mál sem eru nú útdauð. Með norðurskandínavískum málum ber einnig að tilgreina elfdölsku enda er hún nú almennt álitin sérstakt tungumál.
m (Bot: Flyt 53 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q106085)
(Í málsögulega yfirlitinu er rétt að hafa með mál sem eru nú útdauð. Með norðurskandínavískum málum ber einnig að tilgreina elfdölsku enda er hún nú almennt álitin sérstakt tungumál.)
'''Norræn''' eða '''norðurgermönsk''' [[tungumál]] eru [[Indóevrópsk tungumál]] sem aðallega eru töluð á [[Norðurlönd]]um. Þau tilheyra flokki [[germönsk tungumál|germanskra tungumála]].
 
[[Mynd:Old norse, ca 900.PNG|right|250px|thumb|Þessi mynd gefur hugmynd um útbreiðslu [[fornnorræna|fornnorrænu]] í kringum upphaf [[10. öld|10. aldar]]. Rauði liturinn sýnir mállýskuna '''vesturnorrænavesturnorrænu'''; appelsínuguli liturinn sýnir mállýskuna '''austurnorrænaausturnorrænu'''. Bleiki liturinn sýnir [[gotlenska|forngotlensku]] og græni liturinn sýnir aðrar germanskar mállýskur sem norrænir menn gátu skilið og gert sig skiljanlega við talendur þeirra.]]
 
Málsögulega eru norrænu málin flokkuð í tvo hópa:
* [[Vesturnorræn tungumál]] sem eru [[íslenskanorska]], [[norn]], [[færeyska]], [[íslenska]] og [[norskaGrænlensk norræna | grænlenska]]
* [[Austurnorræn tungumál]] sem eru [[danska]] og [[sænska]]
 
væri eðlilegt að flokka norræn nútímamál á eftirfarandi hátt:
{| class="wikitable" width="435" style="text-align: center;"
| colspan="67" | '''Norræna'''
|-
| colspan="2" | [[eyjanorræna]]
| width="0" |
| colspan="34" | [[skandinavíska]]
|-
| width="49" |
| width="60" |
| <div align="center"></div>
| colspan="23" | [[norðurskandinavíska]]
| width="120" | [[suðurskandinavíska]]
|-
| width="62" | [[norska]]
| width="63" | [[sænska]]
| width="63" | [[elfdalska]]
| width="120" | [[danska]]
|}
861

breyting