„Glymur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m laga hnit svo það sýni kort
Lína 1:
{{hnit dms|64|23|27.4|N|21|15|13.4|W|display=title|region:IS}}
[[Mynd:Glymur pan 1-10-08.JPG|thumb|right|Glymur]]
'''Glymur''' er næsthæsti [[foss]] [[Ísland]]s, alls 198 metra hár. Hann er í [[Botnsá]] í [[Botnsdalur (Hvalfirði)|Botnsdal]] í [[Hvalfjörður|Hvalfirði]]. Botnsá kemur úr [[Hvalvatn|Hvalvatni]] en það er hraunstíflað vatn og annað dýpsta vatn landsins, um 160 m djúpt. Við botn dalsins er móbergsfjallið [[Hvalfell]] er hlóðst upp í gosi undir jökli á ísöld og stíflaði dalinn sem áður var mun lengri svo að þar varð til djúp kvos og þar er Hvalvatn.