Munur á milli breytinga „Lóðrétt samþætting“

m
fixing dead links
m (Bot: Flyt 11 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1571520)
m (fixing dead links)
 
'''Lóðrétt samþætting''' er hugtak í [[viðskiptafræði]] sem vísar til ákveðinnar tegundar [[framleiðslustjórnun]]ar. Lóðrétt samþætt [[fyrirtæki]] mynda eins konar [[stigveldi]] og eru í sameiginlegri eigu. Það telst lóðrétt samþætting þegar einn og sami eigandi fyrirtækis á fyrirtæki sem [[framleiðsla|framleiðir]], flytur og selur vöruna. Sem dæmi um lóðrétta samþættingu má nefna sölu olíu á Íslandi en í því tilviki eiga fyrirtæki sem reka bensínstöðvarnar einnig fyrirtækið sem sér um birgðahald og dreifingu.<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20100816200553/www.samkeppni.is/samkeppni/is/oflug_uppbygging_oppnun_markada/skyrslan/?cat_id=64640&ew_0_a_id=316068 Öflug uppbygging oppnun markaða - V. 7. Olíumarkaður]</ref> Andstaðan við lóðrétta samþættingu er [[lárétt samþætting]]. Lóðrétt samþætting á sér oft stað þar sem markaður stjórnast af [[fákeppni|fáum]] eða jafnvel [[einokun|einum]] aðila.
 
== Tilvísanir ==
1.069

breytingar