„Bygg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 98 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q11577
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Lína 19:
 
== Byggræktun á Íslandi ==
Bygg er aðallega ræktað á [[Ísland]]i til að kornþroska en einnig sem grænfóður eða sem skjólsæði með grasfræi. Stundum er það ræktað eitt og stundum í blöndu með [[repja|vetrarrepju]]. Bygg sem á að slá sem grænfóður má rækta með [[rýgresi|vetrarrýgresi]]. Á Íslandi er eingöngu ræktað sumarbygg. Bygg sem heilsæði er slegið í lok kornfyllingar en áður en kornið fer að þorna. Grænfóðurbygg eða byggheilsæði getur gefið þurrefnisuppskeru sem nemur 5-12 þurrefnistonnum á [[hektari|hektara]] en kornuppskera af byggi er venjulega milli 2,5 til 6 þurrefnistonn á hektara. Bygg er best að rækta í [[móajarðvegur|móajarðvegi]] eða sendinni jörð. [[Sýrustig]] jarðvegs þarf að vera hátt. Sáð er um 200 kg á ha ef eingöngu er sáð byggi. Sáðdýpt er 2 -4 sm.<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20101119131630/www.lbhi.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=3095 Fóðurjurtir í íslensku ræktunarlandi]</ref>
 
{{Commonscat|Hordeum vulgare}}