„Hvalbak“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 3 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q190559
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Lína 1:
[[Mynd:Roche moutonnee Écrins.JPG|thumb|Hvalbök í [[Frakkland]]i]]
'''Hvalbak''' (eða '''jökulflúð''') er í [[jöklafræði|jökla]]- og [[jarðfræði]] [[klöpp]] sem [[skriðjökull]] hefur sorfið þannig að hún líkist helst baki á [[hvalur|hval]]. Á hvalbaki eru oft rákir á þeirri hlið þess sem sneri upp í skriðstefnu jökulsins og er svo stöllótt og bratt hinum megin. Karlkyns orðið [[hvalbakur]] <ref>[httphttps://archive.is/20120530050633/bin.arnastofnun.is/leit.php?q=hvalbakur Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]</ref>, sem merkir þiljur eða hvelfing yfir fremsta hluta skips, er ekki hið sama og hvorkyns orðið hvalbak, og varast bera að rugla þeim saman.
 
== Tilvísanir ==