„Heimskautarefur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 83:
Áætlað er að íslenski refastofninn árið 2007 sé á bilinu 6000 til 8000 dýr.<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20070503191736/www.ust.is/umhverfisvisar/Veidistjornun/Stofnstaerdrefa/ „Stofnstærð refa“] á vef [http://www.ust.is Umhverfisstofnunar].</ref>
 
Allt frá landnámi haf veiðar verið stundaðar á refum og var bændum og búaliði mjög illa við þá. Bæði var að tófan var talin skæður keppinautur um fugla ekki síst [[æðarfugl]]a, egg þeirra og unga. En sérstaklega var sauðfé í hættu og einnig hænsni. Dýrbítar eru aftur að færast í aukanna. Skýringin fyrir því gæti verið hversu litlir fjármunir eru lagðir til hliðar fyrir refaskyttur og síðan einnig friðun tófunnar á vestfjörðum.{{heimild_vantar}}
 
== Refarækt ==