„Austrænar rétttrúnaðarkirkjur“: Munur á milli breytinga

Í stað Efesos kemur Efesus
m (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q49377)
(Í stað Efesos kemur Efesus)
Með hugtakinu '''''austrænu rétttrúnaðarkirkjurnar''''' er átt við þær kirkjudeildir sem einungis viðurkenna fyrstu þrjú ökumenísku kirkjuþingin — Fyrsta Níkeu-þingið, Fyrsta þingið í Konstantínópel og þingið í EfesosEfesus. Kirkjudeildirnar afneita einnig þeim trúarsetningum sem samþykktar voru við kirkjuþingið í Kalkedon 451. Þessar kirkjudeildir eru einnig nefndar '''fornu austurkirkjurnar'''. Þrátt fyrir að nöfnin sér snarlík eru austrænu rétttrúnaðarkirkjurnar algjörlega aðskildar frá þeim rétttrúnaðarkirkjum sem oft eru nefndar á íslensku gríska og rússneska kirkjan.
 
[[Mynd:S F-E-CAMERON 2006-10-EGYPT-ASWAN-0179.JPG|thumbnail|Koptiska dómkirkjan í Aswan í Egyptalandi, kennd við heilagan Mikael]]
Óskráður notandi