Munur á milli breytinga „Kosningar“

85 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 73 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q40231)
'''Kosningar''' er formleg [[ákvörðun|ákvarðanataka]] þar sem hópur manna kýs aðila í ákveðið [[embætti]]. Kosningar hafa verið notaðar til vals á slíkum fulltrúa í [[fulltrúalýðræði]] frá því á [[18. öld]]. Kosningar til embættis geta verið á stigi þjóð[[þing]]a, [[framkvæmdavald]]sins eða [[dómsvald]]sins, til [[fylki]]s- eða [[sveitarfélag|sveitarstjórna]]. Utan [[stjórnmál]]a eru kosningar notaðar hjá [[frjáls félagasamtök|frjálsum félagasamtökum]], [[hlutafélag|hlutafélögum]] og öðrum [[fyrirtæki|fyrirtækjum]].
 
== Sjá einnig ==
[[Alþingiskosningar]]
[[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi]]
 
 
== Tengill ==
Óskráður notandi