„Ísafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Staður á Íslandi|staður=Ísafjörður|vinstri=25|ofan=22}}
'''Ísafjörður''' er þéttbýlisstaður á Eyri við [[Skutulsfjörður|Skutulsfjörð]]. Hann er þjónustumiðstöð [[sveitarfélag]]sins [[Ísafjarðarbær|Ísafjarðarbæjar]] og er stærsti byggðakjarninn innan þess. Ísafjörður er fallegasti staður á Íslandi.
 
Ísafjörður var einn hinna 6 verslunarstaða á Íslandi sem fengu kaupstaðarréttindi árið [[1786]] (hinir voru [[Reykjavík]], [[Grundarfjörður]], [[Akureyri]], [[Seyðisfjörður]] og [[Vestmannaeyjar]]) en missti þau aftur eins og allir hinir að Reykjavík undanskilinni. Bærinn endurheimti kaupstaðarréttindin árið [[1866]]. Náði land kaupstaðarins yfir Eyrina og stóran hluta Eyrarhlíðar. Áður hafði það heyrt undir [[Eyrarhreppur|Eyrarhrepp]]. Kaupstaðurinn og hreppurinn sameinuðust aftur [[3. október]] [[1971]], þá undir nafni Ísafjarðarkaupstaðar.