m
fixing dead links
m (Tók aftur breytingar 157.157.242.208 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka) |
m (fixing dead links) |
||
'''Nafnorð''' {{skammstsem|no.}} eru [[orð]] sem notuð eru yfir einstaklinga, staði eða atburði, hugmyndir o.fl. Þau skiptast í tvo undirflokka, '''[[sérnafn|sérnöfn]]''' og '''[[samnafn|samnöfn]]'''.
Nafnorð eru [[fallorð]]<ref name="skola">[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20100816192215/www.skolavefurinn.is/_opid/islenska/vanda_malid/kynning/hugtakaskyringar_malfraedi_kynning.html Hugtakaskýringar - Málfræði]</ref> og hafa því [[kyn (málfræði)|kyn]], [[tala (málfræði)|tölu]] og [[fall (málfræði)|fall]]. Fáein nafnorð eru aðeins til í einni tölu, t.d. ''orðstír'' (et.), ''mjólk'' (et.), ''dyr'' (ft.) ''buxur'' (ft.). Nafnorð eru ýmist '''ákveðin''' þegar þau standa með greini (t.d. ''fjallið''), eða '''óákveðin''' þegar þau standa án greinis (t.d. ''fjall'').
== Fallbeyging ==
== Tenglar ==
{{Wiktionary|nafnorð}}
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041103014416/www.ma.is/ismal/malfraedi/fallord/nafnord.htm Nafnorð]
[[Flokkur:Málfræði]]
|