„Sjóvá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m flokka betur
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Lína 12:
vefur = [http://www.sjova.is www.sjova.is]
}}
'''Sjóvá''' er [[Ísland|íslenskt]] [[vátryggingarfélag]] sem rekur 12 útibú og er með 24 umboðs og þjónustuaðila á landinu. Fyrirtækið er stærsta íslenska [[tryggingafyrirtæki]]ð. Sjóvá þjónustar fyrirtæki og einstaklinga. Hagnaður fyrirtækisins á árinu [[2004]] var 3,59 milljarðar íslenskra króna<ref>{{vefheimild|url=http://www.sjova.is/files/2005_5_9_Sj%F3v%E1%20Annual%20Report%202004.pdf|titill=Annual report 2004|ár=2005|snið=pdf}}</ref>, 3,76 milljarðar árið 2005 og 11,9 milljarðar árið 2006.<ref>{{vefheimild|url=http://www.vb.is/index.php?menu=news&sub=&id=34757|titill=Hagnaður Sjóvá þrefaldast|útgefandi=Viðskiptablaðið|ár=2007|mánuður=26. febrúar|árskoðað=2007|mánuðurskoðað=16. júlí}}</ref> Sjóvá-Almennar tryggingar var a.m.k. að ⅔ í eigu [[Milestone ehf.]]. Eftir [[bankahrunið]] varð Sjóvá gjaldþrota og í ljós kom að fyrri eigendur höfðu notað tryggingarsjóði Sjóvár ólöglega til fjárfestinga. Sjóvá var selt sumarið 2011 við umdeildar kringumstæður.<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20110803131243/www.ruv.is/frett/gagnrynir-soluna-a-sjova-0 Gagnrýnir söluna á Sjóvá ]</ref>
 
Sjóvá sýndi áhuga á fjármögnun verkefna sem lið í forvarnarstarfsemi sinni, í því augnamiði stofnaði það Forvarnarhúsið. Í desember 2006 stofnaði Sjóvá Suðurlandsveg ehf. ásamt nokkrum [[sveitarfélag|sveitarfélögum]] en markmið þess að er flýta fyrir tvöföldun [[Suðurlandsvegur|Suðurlandsvegar]]. Sjóvá sýndi því einnig áhuga að koma að byggingu viðbyggingar Grensádeildar [[Landspítali - Háskólasjúkrahús|Landspítala - Háskólasjúkrahúss]].