„Lýsingarorð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q34698
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Lína 1:
'''Lýsingarorð''' {{skammstsem|lo.}} eru [[fallorð]]<ref name="skola">[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20100816192215/www.skolavefurinn.is/_opid/islenska/vanda_malid/kynning/hugtakaskyringar_malfraedi_kynning.html Hugtakaskýringar - Málfræði]</ref> sem lýsa fyrirbrigðum, verum eða hlutum; ''góður'' drengur, ''veikur'' maður. Þau beygjast í öllum föllum, [[eintala|eintölu]] og [[fleirtala|fleirtölu]] eins og [[nafnorð]] og þekkjast einkum af annars vegar merkingu sinni og hins vegar stigbreytingunni (''góður, betri, bestur'').
 
Lýsingarorð geta verið í karlkyni, kvenkyni og hvorugkyni.<ref name="skola"/> Lýsingarorð þiggja [[fall (málfræði)|fall]], [[tala (málfræði)|tölu]]<ref name="skola"/> og [[kyn]] af [[nafnorð]]i sem þau standa með eða vísa til.
Lína 41:
 
== Tengt efni ==
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041103014413/www.ma.is/ismal/malfraedi/fallord/lysingarord.htm Lýsingarorð]
 
[[Flokkur:Málfræði]]