Munur á milli breytinga „Sambandsríki Vestur-Indía“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
[[Mynd:Map_of_the_West_Indies_Federation.svg|thumb|right|Kort af Sambandsríki Vestur-Indía]]
'''Sambandsríki Vestur-Indía''' var skammlíft [[sambandsríki]] myndað úr nokkrum nýlendum [[Bretland|Breta]] í [[Karíbahaf]]i með það í huga að þær fengju [[sjálfstæði]] sem eitt [[ríki]]. Áður en það gerðist losnaðileystist sambandið upp vegna innbyrðis deilna. Ríkið stóð frá [[3. janúar]] [[1958]] til [[31. maí]] [[1962]].
 
Þær nýlendur sem mynduðu sambandsríkið urðu skömmu síðar níu sjálfstæð ríki: [[Antígva og Barbúda]], [[Barbados]], [[Dóminíka]], [[Jamaíka]], [[Sankti Kristófer og Nevis]], [[Sankti Lúsía]], [[Sankti Vinsent og Grenadíneyjar]] og [[Trínidad og Tóbagó]]. Áfram undir breskri stjórn voru [[Angvilla]], [[Montserrat]], [[Cayman-eyjar]] og [[Turks- og Caicoseyjar]].
44.358

breytingar