„Frjáls hugbúnaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Frjáls hugbúnaður''' er [[hugtak]] notað yfir [[hugbúnaður|hugbúnað]] sem handhafinn getur notað, afritað, kynnt sér, breytt og dreift með eða án breytinga að vild. Hugbúnaður sem flokkast undir þetta er meðal annars hugbúnaður sem ekki nýtur verndar laga um [[Höfundarréttur|höfundarrétt]] eða hugbúnaður sem [[Frálst hugbúnaðarleyfi|leyfi]] er gefið til að nota á þennan hátt.
[[Richard Stallman]], ásamt því að stofna [[Frjálsa hugbúnaðarhreyfinginhugbúnaðarstofnunin|frjálsuFrjálsu hugbúnaðarhreyfingunahugbúnaðarstofnunina]] fann upp og skilgreindi hugtakið um miðjan [[1981–1990|níunda áratug]] [[20. öldin|20. aldar]], í skilgreiningunni eru tekin fram fjögur „[[frelsi]]“ (hér „leyfi“) (talin frá [[0]]) sem hugbúnaðurinn verður með höfundaréttarstöðu sinni að veita til að teljast undir hana:
 
:0. Leyfi til að keyra [[forrit]]ið í hvaða tilgangi sem er.