Munur á milli breytinga „Reikistjarna“

ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 159 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q634)
 
== Nafnsifjar orðsins „reikistjarna“ ==
:''Elsta dæmið sem nú er í ritmálsskrá [[Orðabók Háskólans|Orðabókar Háskólans]] um [[orð]]ið 'reikistjarna' er úr Almennri landaskipunarfræði I-II eftir [[Gunnlaugur Oddsson|Gunnlaug Oddsson]] og fleiri frá [[1821]]-[[1827.]] ([[blaðsíða|bls.]] 66-67). Þar og í öðrum dæmum frá [[19. öld]] er orðið haft í sömu merkingu og hér er lýst, þannig að það hefur líklega aldrei verið notað í merkingunni 'föruhnöttur'.''[http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=1399]
Orðið reikistjarna er stundum ekki notað sem algjört samheiti plánetu (e. planet):
:''Í vönduðum enskum orðabókum er gerður greinarmunur á tveimur aðalmerkingum í orðinu 'planet' (Stein, 1975). Annars vegar merkir það sama og 'reikistjarna' eins og merkingu þess orðs er lýst hér á undan, en hins vegar getur það þýtt ´lýsandi hnöttur sem sést með berum augum og hreyfist miðað við fastastjörnur'. Í síðari merkingunni hefur orðið stundum verið þýtt sem 'föruhnöttur', en þessir hnettir eru sjö: tunglið, sólin, Merkúríus, Venus, Mars, Júpíter og Satúrnus (Sören Sörenson 1986; Þorsteinn Vilhjálmsson 1986-7).''[http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=1399]
Óskráður notandi