„Anschluss“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+mynd
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Bundesarchiv Bild 146-1985-083-10, Anschluss Österreich, Wien.jpg|thumb|right|15. mars 1938, íbúar [[Vín]]ar bjóða þýska nasista þýska velkomna.]]
'''''Anschluss''''' (tenging, bandalag eða innlimun á [[þýska|þýsku]]) eða '''innlimun Austurríkis''' var [[hernám]] og innlimun [[Austurríki]]s inn i [[Þriðja ríkið|Þriðja ríki]] [[nasismi|nasista]] í aðdraganda [[Seinni heimsstyrjöldin|Seinni heimsstyrjaldarinnar]]. Sameining Þýskalands og Austurríkis hafði verið stefnumál ýmissa hópa í báðum löndum frá lokum [[Fyrri heimsstyjöldin|Fyrri heimsstyrjaldar]] en skilmálar [[Versalasamningurinn|Versalasamningsins]] bönnuðu slíka sameiningu. [[11. mars]] [[1938]] lét [[Kurt Schuschnigg]], kanslari Austurríkis, af embætti eftir mikinn þrýsting frá [[Adolf Hitler]] og austurrískir nasistar tokutóku við stjórnartaumunum. Daginn eftir hélt þýskirþýski herinn yfir landamærin og mætti engri mótstöðu. Austurríki var lagt niður sem sjálfstætt ríki og gert að héraði innan Stór-Þýskalands.
 
[[Flokkur:Seinni heimsstyrjöldin]]