Munur á milli breytinga „Lua (forritunarmál)“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Lua''' er forritunarmál sem búið var til árið 1993 af Roberto Ierusalimschy, Luiz Henrique de Figueiredo og Waldemar Celes en þeir voru félagar í tölvutæknihó...)
 
'''Lua''' er [[forritunarmál]] sem búið var til árið [[1993]] af Roberto Ierusalimschy, Luiz Henrique de Figueiredo og Waldemar Celes en þeir voru félagar í tölvutæknihópinum Tecgraf við [[Pontifical Catholic University]] í [[Rio de Janeiro]] í [[Brasilía|Brasilíu]]. Ár árunum [[1977]] til [[1992]] voru miklar takmarkanir á innflutningi vélbúnaðar og hugbúnaðar til Brasilíu og viðskiptavinir Tecgraf gátu ekki keypt innfluttan búnað og það varð til þess að Tecgraf hópurinn smíðaði eigin verkfæri frá grunni.
 
Lua er vinsælt í forritun á tölvuleikjum og það tekur skamman tíma að læra Lua. Forritunarumhverfið Codea er byggt á Lua.
15.639

breytingar