„Charles de Gaulle“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 107 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2042
Lína 18:
 
Í þjóðaratkvæðagreiðslu [[28. september]] [[1958]] samþykktu 79,2% kjósenda nýja stjórnarskrá fimmta lýðveldisins. Nýlendur Frakka að [[Gínea|Gíneu]] undanskilinni samþykktu stjórnarskránna fremur en að þiggja sjálfstæði samstundis. Gínea varð því fyrsta fransk-afríska [[nýlenda]]n til að hljóta sjálfstæði. Hins vegar var Alsír ekki nýlenda heldur hluti Frakklands.
Það er ekki rétt, að de Gaulle hafi verið marskálkur. Hann var hershöfðingi (gereral).
 
== Fimmta lýðveldið ==