„Niels Bohr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
 
== Æviágrip ==
BorhBohr fæddist í Kaupmannahöfn árið 1885. Faðir hans, Christian Bohr, var [[prófessor]] við Kaupmannahafnarháskóla. Fjölskylda móður hans hafði efnast af bankastarfsemi. Bróðir hans var Harald Bohr, stærðfræðingur og knattspyrnumaður. Hann fór á Ólympíuleika með danska landsliðinu. Niels hafði einnig áhuga á knattspyrnu og spiluðu þeir bræðurnir báðir fyrir liðið Akademisk Boldklub, þar sem Niels var markmaður.
 
Árið 1903 byrjaði Bohr í Kaupmannahafnarháskóla, þar sem hann nam upprunalega [[heimspeki]] ásamt [[stærðfræði]]. En hann varð því afhuga og sneri sér að námi í [[eðlisfræði]]. Hann fékk svo doktorsgráðu 1911.