„NCIS“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 176:
* '''NCIS alríkisfulltrúi ''': Caitlin ''Kate'' Todd ([[Sasha Alexander]]) er fyrrverandi lífvörður fyrir forseta bandaríkjanna. Hætti hún hjá leyniþjónustunni og var síðan boðið starf hjá NCIS af Gibbs. Var skotin til bana í enda seríu 2 af Ari Haswari.
* '''Yfirmaður NCIS''': Jenny Shepard ([[Lauren Holly]]) var yfirmaður NCIS og fyrrverandi ástkona Gibbs. Var skotin til bana í enda seríu 5.
* '''NCIS alríkisfulltrúi''': Paula Cassidy ([[Jessica Steen]]) var sett í lið Gibbs stuttu eftir að Kate lést, áður en hún fékk sitt eigið lið í [[Pentagon]]. Var drepin af sjálfmorðssprengjumanni í seríu 4.
* '''NCIS alríkisfulltrúi''': Michelle Lee ([[Liza Lapira]]) var sett í lið DiNozzo þegar Gibbs hætti í seríu 4 þó að hún væri lögfræðingur. Var sett aftur í lið Gibbs þegar Vance leysti upp liðið. Var njósnari innan NCIS því verið var að kúga hana en systir hennar hafði verið rænt. Var skotin til bana af Gibbs í seríu 4.
* '''Fyrrverandi NCIS alríkisfulltrúi''': Mike Franks ([[Muse Watson]]) var leiðbeinandi Gibbs þegar Gibbs byrjaði í NIS (nú [[NCIS]]). Missti fingur í þættinum ''Rule Fifty-One''. Í þættinum "Swan Song", þá er Franks drepinn af "Port to Port" morðingjanum.
* '''Yfirmaður Mossad''': Eli David ([[Michael Nouri]]) er yfirmaður Mossad. Faðir Zivu og Ari Haswari. Er drepinn ásamt Jackie Vance í skotárás sem gerð var á hús Vance í seríu 10.
* '''Yfirmaður sjóhersins''': Clayton Jarvis ([[Matt Craven]]) er yfirmaður sjóhersins (SECNAV). Er drepinn í bílasprengingju í þættinum ''Whiskey Tango Foxtrot'' í byrjun seríu 11.