Munur á milli breytinga „Norður-Írland“

Bætti aðeins við greinina. Ég er annars ekki sannfærður um réttmæti þess að kalla N-Írland "land".
m (Bot: Flyt 118 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q26)
(Bætti aðeins við greinina. Ég er annars ekki sannfærður um réttmæti þess að kalla N-Írland "land".)
}}
 
'''Norður-Írland''' er [[land]] í [[Evrópa|Evrópu]] og eitt af fjórum löndum sem tilheyra [[Bretland|breska konungsríkinu]]i. Landiðog er á Norðaustur-[[Írland]]i. Norður-Írland varð til árið 1921 þegar [[Írland]]i var skipt. Árið eftir var [[Írska lýðveldið|Írska fríríkið]] stofnað. Á N-Írlandi eru 6 af 32 sýslum Írlands. Á þessu svæði voru mótmælendur, margir afkomendur innflytjenda frá Bretlandi, í meirihluta ólíkt öðrum hlutum Írlands.
 
Skipting Írlands hefur verið umdeild frá upphafi og um áratuga skeið var háð vopnuð barátta um örlög svæðisins. Óaldarskeiðinu lauk að mestu árið 1998 þegar samningur föstudagsins langa var undirritaður.
 
== Tenglar ==
212

breytingar