„Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 9 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q627423
Óli Gneisti (spjall | framlög)
Setti inn klausu um landsbókavörð til þess að geta vísað á síðu um landsbókaverði
Lína 1:
'''Landsbókasafn Íslands — Háskólabókasafn''' hefur það tvíþætta hlutverk að vera [[þjóðbókasafn]] [[Ísland]]s sem safnar öllu prentuðu íslensku efni og auk þess [[háskólabókasafn]] en safnið á stærsta safn [[fræðirit]]a á landinu. Safnið er [[bókasafn]] Háskóla Íslands og því er þjónusta þess við skólann skilgreind með sérstökum samningi. Þess utan er safnið öllum opið. Forstöðumaður safnsins hefur titilinn [[Landsbókavörður Íslands|landsbókavörður]]
 
Safnið var opnað [[1. desember]] [[1994]] eftir sameiningu [[Landsbókasafn Íslands|Landsbókasafns Íslands]] og [[Háskóli Íslands|Háskólabókasafns]] í Þjóðarbókhlöðunni sem stendur á [[Melarnir|Melunum]] í [[Vesturbær Reykjavíkur|Vesturbæ Reykjavíkur]] nálægt [[Hringbraut]].