„Íslenska Wikipedia“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Í tilefni af tíu ára afmæli íslensku Wikipediu 5. desember 2013 var haldið málþing í [[Landsbókasafn Íslands|Landsbókasafni Íslands]].<ref>{{vefheimild|url=http://landsbokasafn.is/index.php/news/592/15/Malthing-um-Wikipediu|titill=Málþing um Wikipediu}}</ref> Af sama tilefni voru 30 ljósmyndir teknar vegna [[Óeirðirnar á Austurvelli 1949|óeirðunum á Austurvelli 1949]] sem höfðu ekki áður komið fyrir sjónir almennings fengnar skannaðar frá [[Þjóðskjalasafn Íslands|Þjóðskjalasafni Íslands]] og settar á [[Wikimedia Commons]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/myndir-fra-oeirdunum-1949-birtar|titill=Myndir frá óeirðunum 1949 birtar}}</ref> Þá var einnig ákveðið, í sambandi við stofnun félagisns [[Wikipedia:Wikimedia Ísland|Wikimedia Íslands]] að halda [[Wikipedia:Vikuleg Wikipedia-kvöld|vikuleg Wikipedia-kvöld]] í tölvuverinu á 3. hæði í Landsbókasafni Íslands.
 
== Þróun ==
Frá stofnun, í desember 2003 og fram að nóvember 2005 var vöxtur íslensku Wikipediu tiltölulega hægur. Í nóvember 2005 voru vélrænt settar inn greinar um [[íslensk mannanöfn]], yfir 3.500 greinar. Í maí 2006 var heildarfjöldi greina orðinn tíu þúsund (sjá [[Wikipedia:Merkisáfangar]]). Eftir það er sæmilega mikill vöxtur og 20 þúsund greinum er náð í febrúar 2008. Þrjátíu þúsund greinum var náð í nóvember 2010. En ljóst er að það hægir á vexti íslensku Wikipediu.
 
== Tilvísanir ==