„Reykjanesbær“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
uppfærður íbúafjöldi
Lína 14:
Vefsíða=http://www.rnb.is|
}}
'''Reykjanesbær''' er [[Sveitarfélög á Íslandi|sveitarfélag]] á utanverðum [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]], hið fimmta fjölmennasta á [[Ísland]]i, með um 14 þúsund.231 íbúa ([[20092013]] samkvæmt tölum Hagstofu Íslands).
 
ÞaðSveitarfélagið var stofnað [[11. júní]] [[1994]] við sameiningu þriggja sveitarfélaga: [[Keflavík]]urkaupstaðar, [[Njarðvík]]urkaupstaðar og [[Hafnahreppur|Hafnahrepps]]. Ásamt fleirumfleiri byggðarlögum á Reykjanesskaga telst Reykjanesbær vera hluti af [[Suðurnes]]jum.
 
Keflavík og Njarðvík voru fyrst og fremst útgerðar- og fiskvinnslustaðir fyrr á tímum, en síðan hefur margt breyst. [[kvóti (fiskiðnaður)|Kvóti]]nn hefur flust annað og [[útgerð]] er nú svipur hjá sjón miðað við það sem var og [[fiskvinnsla]] lítil eða engin. Nú er Reykjanesbær þjónustubær (verslun, skólar, heilbrigðisþjónusta, hótel o. fl.) og iðnaðarbær.