„Parísarhjól“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:La grande roue, Paris, France, ca. 1890-1900.jpg|Parísarhjólið í miðbæ Parísar. Það var um tíma stærsta parísarhjól í heimi|thumbnail]]
[[Mynd:Mozaic-garden004.jpg|Parísarhjól í Japan|thumbnail]]
[[Mynd:Ferris_ups.jpg|thumbnail|Handsnúið tyrkneskt hjól úr timbri frá 16.öld ]]
'''Parísarhjól''' er hringlaga strúktúr sem byggður er upp af risastóru hjóli sem reist er upp á rönd og á hjólið eru festar einingar fyrir farþega sem eru bekkir og sæti, litlir klefar eða hylki og eru þessar farþegareiningar þannig tengdar við hjólið að þótt hjólið snúist þá snúa farþegar alltaf eins. Hljólið er knúið áfram af vél og í stórum parísarhjólum eru allir klefar einnig með sérstökum vélum. Fyrr á tímum voru parísarhjól úr timbri og var þeim handsnúið af sterkum mönnum sem stóðu á jörðu niðri og sneru sveif.