„Skordýraeitur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:3300144618 4b2d3650ef oDDT kérosène Pulvérisation.jpg|Bandarískur hermaður úðar innanhúss í París 1945 með 10 % DDT og kerosín blöndu. Úðunin er til að hefta útbreiðslu malaríu|thumbnail]]
'''Skordýrareitur''' er efni sem drepa [[skordýr]]. Skordýraeyðir er [[plágueyðir]] (e. pesticite) sem virkar á skordýr.
Það er þannig frábrugðið skordýrafælum sem eingöngu fæla skordýr burtu. Mörg efni í skordýraeitri eru skaðleg mönnum og dýrum. Skordýraeitur getur verið efni sem skordýr éta með fæðu sinni, efni sem kemst í líkama þeirra eða eiturgufur og gas.