Munur á milli breytinga „Hryðjuverkin í Noregi 2011“

== Bakgrunnur ==
=== Tilefni ===
Skömmu áður en hann framkvæmdi árásirnar hafði Breivik dreift ítarlegri skýrslu sem kölluð var í fjölmiðlunum „stefnuyfirlýsingu Breiviks“. Í henni skrifaði hann margt um pólitísksamfélagsskipulagsleg sjónarmið sín og skoðanir á [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]].
 
== Árásirnar ==