„Hryðjuverkin í Noregi 2011“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 62 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q79967
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Røyk frå Statsministerens Kontor.jpg|thumb|250px|Miðborg ÓslóarÓsló eftir sprenginguna.]]
'''Hryðjuverkin í Noregi 2011''' áttu sér stað [[22. júlí]] þegar [[sprengja]] sprakk í miðborg [[Ósló]]ar í grennd við húsasamstæðu sem hýsir [[Noregur|norsk]] [[ráðuneyti]].<ref> {{vefheimild | url= http://www.ruv.is/frett/einn-latinn-og-fjolmargir-slasadir | titill = Mannfall í hryðjuverkum í Ósló |mánuðurskoðað = 22. júlí | árskoðað= 2011 }} </ref> Skömmu síðar hóf maður skotárás á sumardvalarstað ungliðahreyfingar [[Norski Verkamannaflokkurinn|norska Verkamannaflokksins]] á [[Útey (Noregi)|Útey]] (n. ''Utøya'') í sveitarfélaginu [[Hole]] í [[Buskerud]]. <ref name="skotárás"> {{vefheimild | url= http://www.ruv.is/frett/skotaras-hja-unglidahreyfingu | titill = Skotárás hjá ungliðahreyfingu |mánuðurskoðað = 22. júlí | árskoðað= 2011 }} </ref>