„Stjórnmál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Í [[lýðræði]]sríkjum sem byggja á [[fulltrúalýðræði]] eru [[stjórnmálamaður|stjórnmálamenn]] [[kosningar|kosnir]] til [[vald]]a. Þeim er falið umboð til ákvarðanatöku fyrir hóp fólks. [[Harold Lasswell]], þekktur bandarískur [[stjórnmálafræði]]ngur á fyrri hluta 20. aldarinnar, sagði að stjórnmál snerust um „hver fengi hvað, hvenær og hvernig”.<ref>Lasswell, Harold. ''Politics: Who Gets What When, How''. 1936. New York: McGraw-Hill</ref>
 
Pólitík er dregið af [[gríska]] orðinu ''polis'' sem notað var um forn-grísku [[borgríki]]n. Orðsifjar pólitíkur leiða að ákveðinni [[stofnun]] samfélags manna. Í dag hefur nútíma[[ríki]]ð tekið við hlutverki borgríkisins. Í hnattrænu samhengi eru ríki grunneiningar tjórnmálastjórnmála. Þýski félagsfræðingurinn [[Max Weber]] skilgreindi stjórnmál sem „viðleitni til að eiga hlut í völdum eða til að hafa áhrif á skiptingu valda, hvort sem er milli ríkja eða milli hópa manna innan sama ríkis.”<ref>{{bókaheimild|höfundur=[[Max Weber]]|titill=Mennt og máttur|útgefandi=[[Hið íslenska bókmenntafélag]]|ár=1973|bls=121}}</ref> Max Weber er einnig höfundurinn að einni víðteknustu skilgreiningu á [[ríki]]nu en það er sú félagslega stofnun sem hefur réttmætan og viðurkenndan einkarétt á beitingu líkamlegs ofbeldis á ákveðnu landssvæði. Hér erum við því aftur komin af lykilhugtökunum ríki og vald.
 
== Tilvísanir ==