„Stjórnmál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
<onlyinclude>
[[Mynd:Lausanne-elections-p1030697.jpg|thumb|right|Kosningaáróður fyrir bæjarstjórnarkosningar í Lausanne í Sviss.]]
'''Stjórnmál''' (eða '''pólitík''' í daglegu tali) er ferli bindandi [[ákvörðun|ákvarðanatöku]] fyrir hóp af [[fólk]]i. Algengast er að tala um stjórnmál í sambandi við ákvarðanatöku fyrir [[ríki]] og [[sveitarfélag|sveitarfélög]], en hugtakið getur einnig átt við um stjórnun fyrirtækja, og félagasamtaka.</onlyinclude>
Í [[lýðræði]]sríkjum sem byggja á [[fulltrúalýðræði]] eru [[stjórnmálamaður|stjórnmálamenn]] [[kosningar|kosnir]] til [[vald]]a. Þeim er falið umboð til ákvarðanatöku fyrir hóp fólks. [[Harold Lasswell]], þekktur bandarískur [[stjórnmálafræði]]ngur á fyrri hluta 20. aldarinnar, sagði að stjórnmál snerust um „hver fengi hvað, hvenær og hvernig”.<ref>Lasswell, Harold. ''Politics: Who Gets What When, How''. 1936. New York: McGraw-Hill</ref>