Munur á milli breytinga „Guðmundur Arason ríki“
→Eftirmál
(Tek aftur breytingu 1307473 frá 194.144.136.242 (spjall)) |
|||
Guðmundur fór til [[England]]s [[1448]] en hverfur við það úr sögunni og hefur líklega látist fljótlega eða jafnvel farist í hafi. Eina barn þeirra Helgu sem upp komst var [[Solveig Guðmundsdóttir]], sem átti í löngum erfðadeilum við móðurbróður sína og frændur. Maður hennar var Bjarni Þorleifsson á Brjánslæk, sem kallaður var Bjarni „góði maður“ en var ofstopamaður og var drepinn af mönnum [[Einar Björnsson jungkæri|Einars Björnssonar]] jungkæra, sonar Björns ríka, árið [[1481]].
[[Andrés Guðmundsson |Andrés Guðmundsson]], óskilgetinn sonur Guðmundar, átti einnig í deilum við [[Vatnsfirðingar|Vatnsfirðinga]] og haustið [[1482]] kom hann til Reykhóla
== Heimildir ==
|