„Papúa Nýja-Gínea“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
| skjaldarmerki = Missing_coat_of_arms,_margined.png
| kjörorð = Unity in diversity ([[enska]]: ''Eining í fjölbreytni'')
| staðsetningarkort = LocationPapuaNewGuinea.pngsvg
| tungumál = [[enska]], [[tok pisin]], [[hiri motu]]
| höfuðborg = [[Port Moresby]]
Lína 39:
Landið, sem hefur heildarflatarmál 462.840 km², samanstendur af hundruðum eyja með mjög fjölbreytt landslag, veðurfar og loftslag. Í landinu er [[hitabeltisloftslag]] með jöfnum háum hita allt árið og mikilli úrkomu í [[regnskógur|regnskóginum]], en í fjöllunum sem rísa allt að 4000 metra yfir [[sjávarmál]]i eru hitastigsbreytingar meiri og þar snjóar með reglulegu millibili. Í landinu er [[dýr]]alífið með því fjölbreyttasta sem fyrirfinnst í heiminum.
 
Landið nær yfir austurhluta eyjarinnar Nýju-Gíneu, [[Bismarck-eyjar]] ([[Nýja-Bretland]], [[Nýja-Írland]], [[Nýja-Hannover]]), [[Aðmírálseyjar]], [[D'Entrecasteaux-eyjar]], [[Louisiade-eyjar]], [[St. Matthiaseyjar]], [[Woodlark-eyjar]] og Trobriandeyjar[[Tróbríandeyjar]] og norðurhluta [[Salómonseyjar|Salómonseyja]], [[Bougainville]] og [[Buka]]. Að auki eru ótal smáeyjar, kóralrif og sker.
 
==Loftslag==